Hide Content
Information
Board Game: Top Trumps
Board Game
Name
Hrútaspilið
Version Nickname
Hrútabræður first edition
Alternate Nickname
Version Publisher
Year Released
2007
Product Code
 
Dimensions
3.54 x 2.36 x 0.79 inches
Weight
0.22 pounds
Languages
Icelandic
Release Date
 
Release Comment
 
Release Status
 
Pre-order Type
 
Pre-order URL
 
Pre-order Start Date
 
Pre-order End Date
 
 Corrections
 Clone
 Customize View
xml RSS Feed 
Facebook Twitter Delicious Google
ObjectID: 34750
Hide Content
Description Edit | History

Upplýsingar

Hrútaspilið byggist á því að keppa um eiginleika íslenska hrútsins. Á hverju spili er mynd af hrút, nafn hans og ýmsar upplýsingar sem varða útlit, líkamsburði og aðra eiginleika hans. Hverjum þykir sinn fugl fagur og það á líka við um hrúta, en þeir geta verið hyrndir, kollóttir, stuttfættir, langir, gulir, kubbslaga, með útstæð horn og svona mætti lengi telja. Einnig er hægt að spila venjuleg spil með Hrútaspilunum og því er Hrútaspilið tilvalin tækifærisgjöf.

Leikreglur

Markmið spilsins er að ná öllum hrútunum af andstæðingnum.

Hrútaspilin eru stokkuð og síðan deilt jafnt á þátttakendur. Hver heldur á sínum spilum þannig að hann sér aðeins efsta hrútinn sinn og enginn sér hrút annarra. Sá sem er á vinstri hönd gjafara byrjar spilið á því að rýna í og reyna að átta sig á því hverjir séu bestu eiginleikar hrútsins á spilinu hans, t.d. ull, og segir hinum. Sá sem hefur þann hrút sem hefur hæstu einkunn fyrir ullina vinnur og fær efstu spil allra leikmanna. Ef tveir eða fleiri eru með sömu tölu eru hrútarnir lagðir á borðið og næstu teknir eins fyrir nema nú keppa aðeins þeir sem höfðu efstu tölurnar. Þessu er haldið áfram þar til einn vinnur og fær hann þá alla hrútana í pottinum. Eiginleikar hrútana eru útskýrðir með myndum.

Info

Hrútaspilið is a fun card game where you use the qualities of Icelandic rams to compete. On each card there is a picture of a breeding ram, his name along with information about his breeding qualities.

Rules

Shuffle the deck and deal the cards equally amongst the players. The players hold their cards to themselves, but only looking at their top card. The one sitting on the left of the dealer starts speculating which of his rams qualities are his best. The player reveals this category and the score to the others. The player with the highest number in that category wins the cards of all the other players which he places on the bottom of his deck. If however more than one player has the same highest score, all the rams are put on the table and the highest scorers play again using the same category. This carries on until one player gets the highest number and in turn gets all the cards on the table. The caller is allways the one who has won the last hand. The winner of the game is the one who manages to collect all the cards. The diferent qualities of the rams are explaned with icons.